Þórdís Helgadóttir

Þórdís Helgadóttir

Þórdís Helgadóttir hárgreiðslumeistari er fædd og uppalin í Stykkishólmi og hóf nám í hárgreiðslu árið 1980 hjá Jóni Benediktssyni í Kópavogi. Þórdís hefur tekið þátt í fjölmörgum sýningum og varð Íslandsmeistari í hárgreiðslu árið 1995.