Hildur Blumenstein

227211_1031547064211_6292_n_laga

Hildur lauk sveinsprófi árið 1990 og meistaraprófi árið 1992.

Hún lærði á Salon Ritz á árunum 1987-1995 og rak svo Listhár frá 1998 til 2006.

Hildur hefur verið í stólaleigu frá 2006 og hóf svo störf hjá okkur á Hárný árið 2016.

Hildur sækir námskeið á hverju ári í hárgreiðslu, bæði hér heima og erlendis.